Áskrift og samnýting
Eigendur á Grandatorgi hafa möguleika á að kaupa bílastæði eða leigja gegn sanngjörnu gjaldi. Markmiðið er að stuðla að réttlátri úthlutun bílastæða. Nánari upplýsingar um áskriftakerfið má finna í verðskrá og reglum bílastæðahússins hér að neðan.