.

Bílastæðahús með aðgangsstýringu

Neðanjarðar verður bílastæðahús sem uppfyllir þarfir íbúa, gesta og fyrirtækjaeigenda um geymslu bifreiða. Með vel útfærðu aðgangsstýringarkerfi verður tryggt að rekstur hússins fari fram samkvæmt skýru skipulagi og markvissri stjórnun á aðgangi og umferð.

Áskrift og samnýting

Íbúar á Grandatorgi geta valið um kaupa eignarstæði eða leigja bílastæði gegn sanngjörnu gjaldi. Með þessari leið er stuðlað að réttlátri úthlutun bílastæða. Íbúar hafa forgang á leigu og atvinnurekendur hafa áskriftarrétt að dagpassa.